P1ZZA

Við eigum í frábæru samstarfi við Brikk bakarí sem hafa þróað með okkur einstakt súrdeig. Kokkarnir okkar fá svo frjálsar hendur með samsetningu áleggs og útkoman eru bestu pizzur í heimi – true story!

MARGARÍTA

1.890 kr.

Einföld og góð. Pizzusósa & ostur.

CASTLEVANIA

2.090 kr.

Hver elskar ekki pepperóní? Pizzusósa, ostur  & pepperóní.

PEPPERONI BASIC

2.190 kr.

Pizzusósa, ostur, pepperoni.

MUSHROOM KINGDOM

2.290 kr.

Pepp & Svepp. Pizzusósa, ostur, pepperóní & sveppir.

HAWAIIAN

2.290 kr.

Pizzusósa, ostur, skinka, ananas & sveppir.

DELUXE PEPP

2.890 kr.

Meira er betra. Pizzusósa, ostur, pepperóní, beikonkurl, sveppir, rjómaostur & jalapeno.

SUPER MARÍÓ

3.190 kr.

Mmmm. Serranóskinka, black garlic mayo, stracciatella, mozzarella, klettasalat & parmesan.

ANGRY BIRDS

3.190 kr.

Djúsí kjúlli. Pizzusósa, ostur, djúpsteiktur kjúklingur, döðlur, bbq mæjó, rauðlaukur, jalapeno.

V-EDGY

2.690 kr.

Sagði einhver vegan? Pizzusósa, vegan mozzarella, cherry tómatar, sveppir, grilluð paprika, rauðlaukur, svartar ólífur, black garlic mæjó & klettasalat.

BURG3ERS

Sérbökuð súrdeigsbrauð frá Brikk bakarí mynda grunninn að djúsí börgerum hlöðnum ýmsu góðgæti úr eldhúsi Bytes.

OCTAINE

2.490 kr.

120g hamborgari, krispý beikon, gouda ostur, jöklasalat, tómatar, tómatsósa, ARENA mæjó og franskar.

CLUCKIN BELL

2.490 kr.

Kjúklingalæri, gouda ostur, tómatar, léttsýrður rauðlaukur, jöklasalat, hungangs-sinnepssósa og franskar.

BLUE BUFF

2.590 kr.

120g hamborgari, Ljótur© gráðaostur, klettasalat
rauðlaukssulta, ARENA mæjó og franskar.

BELLSPROUT [Vegan]

2.490 kr.

Vegan borgari, jöklasalat, tómatar, vegan chillymæjó og franskar. 
Kemur í vegan súrdeigs hamborgarabrauði frá BRIKK 

BABY GOT BACK

2.990 kr.

Úrbeinuð baby back ribs í heimagerðri BBQ marineríngu, heimagert spicy-hrásalat og franskar.

M4INS

AFK (ARENA FRIED CHICKEN)

1.990 kr.

BBQ maríneruð kjúklingalæri og franskar.

CHIKORITA

1.990 kr.

Salatblanda hússins, kjúklingalæri með hunangs-sinneps sósu.

EL NACHO LIBRE

2.490 kr.

Tortilla chips, rjómaostur, beikon-salsa sósa, ostasósa, ostur, krispý beikon.

W1NGS

Sticky Japaneese

1.490/2.490 kr.

Djúpsteiktir Japanese vængir – krönsí að utan og djúsí að innan, bornir fram með gráðostasósu og graslauk.
Hægt er að velja á milli 6 eða 12 vængja!

BBQ BLUES

1.490/2.490 kr.

Djúpsteiktir BBQ vængir – krönsí að utan og djúsí að innan, bornir fram með gráðostasósu og graslauk.
Hægt er að velja á milli 6 eða 12 vængja!

KOREAN BBQ

1.490/2.490 kr.

Djúpsteiktir Korean vængir – krönsí að utan og djúsí að innan, bornir fram með gráðostasósu og graslauk.
Hægt er að velja á milli 6 eða 12 vængja!

BUFFALO

1.490/2.490 kr.

Djúpsteiktir Buffalo vængir – krönsí að utan og djúsí að innan, bornir fram með gráðostasósu og graslauk.
Hægt er að velja á milli 6 eða 12 vængja!

HABANERO

1.490/2.490 kr.

Djúpsteiktir Habanero vængir – krönsí að utan og djúsí að innan, bornir fram með gráðostasósu og graslauk.
Hægt er að velja á milli 6 eða 12 vængja!

S1DES

LEXI’S PICKLES

790 kr.

Það sem á ekki að virka en virkar samt. Heimagerðar djúpsteiktar picklur bornar fram með Ranch dressingu hússins.

LAUKHRINGIR

790 kr.

Brakandi laukhringir og salsa.

SO CHEESY!

990 kr.

Súrdeigs ostabrauðstangir pennslaðar með BYTES brauðstangaolíu og pssst…. brauðstangasósan fylgir með!

FRÖLLUR

690 kr.

Harðar og kríspý að utan en silkimjúkar að innan!

SÆTAR

990 kr.

Sweet and soft!

DELUXE FRIES

1.190 kr.

Uppaðu aðeins!
Franskar, Bacon Kurl, Chipotle Mayo, Vorlaukur og Ostasósa.

KIDZ

ECO BURGER

990 kr.

90g hamborgari með tómatsósu og franskar.

SO CHEESY

990 kr.

Ostabrauðstangir og sósa.

NAGGAR

990 kr.

6 naggar og franskar